Tilkynningar
Bætt heilsa - Betra líf
18 stöðvar og 8 sundlaugar
World Class stöðvar um land allt
Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Suðurland og Akureyri
![](/_next/image/?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fworldclass%2F6d7a5ffc-7232-45d0-bbea-5efe59eddda2_WorldFit_Friendshipday_1.jpg%3Fauto%3Dcompress%2Cformat&w=2080&q=75)
Klúbbarnir okkar
Taktu heilsuna skrefinu lengra og farðu út fyrir þægindaramman, fjölbreytni í hreyfingu er
mikilvægur þáttur að góðri heilsu.
Heilsurækt World Class býður upp á mismunandi
hreyfingar sem eru krefjandi og skemmtilegar.
![](/_next/image/?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fworldclass%2Fe733cdf2-03ae-465d-af71-ed5ff6d47fd8__ART8735.jpg%3Fauto%3Dcompress%2Cformat%26rect%3D0%2C219%2C7360%2C4472%26w%3D3456%26h%3D2100&w=2080&q=75)
Baðstofan
Í Baðstofu Laugar Spa Reykjavík er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.
![](/_next/image/?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fworldclass%2Fdd3cb725-f529-40a7-8d3c-d8c8d1af1e8e_LaugarSpa_Badstofa.png%3Fauto%3Dcompress%2Cformat%26rect%3D39%2C0%2C978%2C1209%26w%3D1585%26h%3D1960&w=2080&q=75)
Í BAÐSTOFUNNI MÁ FINNA
- Sjö misheitar blaut- og þurrgufur
- Granít byggður nuddpottur
- Baðaðu þig í 6 metra breiðum fossi
- Heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefa
- Hvíldarherbergi með arineld