Karfan þín

Menntun: 
ÍAK einkaþjálfari frá 2009

Sérsvið: 
Tek að mér einka-, hóp- og fjarþjálfun með markmið hvers og eins að leiðarljósi hvort sem það er að léttast, þyngast, styrkjast eða bæta þol. 
Aðstoða fólk við að tileinka sér nýjan lífsstíl, gott aðhald í mataræði og æfingum sem hentar hverjum og einum. Hef mikla reynslu af líkamsrækt og hef tekið þátt í þrekmeistarakeppnum, Boot camp Elite og fitness.

Áhugamál:
Allt sem viðkemur heilsu og útliti. Gaman að útivist, ferðast og njóta þess að vera til.

Uppáhalds matur:
Sushi

Guilty pleasure:
Hvíthjúpaðar kasjúhnetur

 

Þjálfar í:

  • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar