Karfan þín

 Menntun:

  • BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík júní 2013
  • ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík júní 2015
  • ÍAK einkaþjálfari júní 2016

 Námskeið

  • Dagsnámskeið í hnébeygjum hjá Dietmar Wolf á vegum Keilis
  • Fer mjög reglulega á skyndihjálparnámskeið – a.m.k. einu sinni á ári.

Sérhæfing
Lýðheilsa almennt, hvort sem það er að auka þol, styrkja, grennast, bæta við sig vöðvamassa og fl. Tek áskorunum fagnandi!


Áhugamál:
Ég er Ísfirðingur í húð og hár, er menntaður lögfræðingur og ÍAK einkaþjálfari og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair um þessar mundir ásamt því að kenna hóptíma og einkaþjálfa.

Mér finnst alveg einstaklega gaman að ferðast og elda góðan mat þegar ég hef tíma til þess. Þá finnst mér ekki leiðinlegt að grípa í góða bók eða horfa á góðan þátt eða bíómynd. Að sjálfsögðu finnst mér svo gaman að hreyfa mig og er ég alltaf að reyna að víkka sjóndeildarhringinn minn í þeim efnum.

Uppáhalds matur:
Hamborgarahryggur a la mamma og föstudagspizzan hans pabba, það breytist seint!

Uppáhalds tónlist:
Rapp og hip hop ásamt deep house, EDM og smá rokki.

Guilty pleasure:
Smjörkrem!

 

Þjálfar á: