Karfan þín

Menntun:

  • Einkaþjálfaraskóli WC.
  • Alþjóðlegt próf í STOTT PILATES (Matwork) frá Natural Balance Pilates í Kaupmannahöfn.
  • Dansari frá Listdansskólanum & JSB.
  • Markþjálfaranám.
  • Einsöngvari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík & framhaldsnám í Nýja Tónlistarskólanum.

Námskeið:
Ýmis námskeið & fyrirlestrar tengd hreyfingu, dansi, hugleiðslu & heilsu. Skyndihjálp. Ýmiskonar hóptímakennsla sl. 30 ár & námskeið tengd henni.

Sérsvið:
Almenn styrktarþjálfun. Unnið í litlum hópum. Lóð, lyftingar, eigin þyngd, teygjur, hugleiðsla & pilates. Breyttur lífsstíll.

 

Þjálfar í/á:

  • Seltjarnesi
  • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar