Karfan þín

Menntun: 

ÍAK einkaþjálfun hjá Keili (útskrift í júní 2022)

Svo er ég sjúkraliđi og stúdent útskrifađist úr VMA 2019

Sérhæfing:

Ég vil hjálpa stelpum/konum ađ verđa sterkar og fá meira úthald, byggja sig upp og líđa vel í eigin skinni. 

Áhugamál:

Hreyfing, crossfit, ólympískar lyftingar, fjallgöngur, eldamennska og ađ eyđa tíma međ fjölskyldu og vinum.

Uppáhalds matur:

Jólamaturinn er alltaf uppáhalds og svo allskonar smáréttir eru my go to þegar ég fer út ađ borđa, sushi, sashimi, tacos og allskonar. 

Guilty pleasure:

Er algjör nammigrís. Svo er ég rosalegur online shopper.

Þjálfar í/á:

Akureyri

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar