Karfan þín

Menntun

 • 2005 Þroskaþjálfi B.A.
 • 2010 Jógakennari RYT
 • 2012 ÍAK einkaþjálfari
 • 2014 M.Sc. Íþróttavísindi og þjálfun

Námskeið

 • ​REHAB trainer og ​
 • Master REHAB trainer 2012-2013​
 • Training For Warriors þjálfararéttindi 1 og 2, 2012-2013
 • Þolþjálfun bardagamanna, 2012​
 • A Cognitive Functional Approach to the Management of Disabling Back Pain hjá Peter B. O´Sullivan,
 • Greining, úrræði og æfingameðferð fyrir mjóhrygg, brjósthrygg, háls og axlargrind hjá Dr. Hörpu Helgadóttur, 2014.

Sérhæfing

​Öll alhliða stöðugleika- og styrktarþjálfun fyrir fólk á öllum aldri í hvaða ásigkomulagi sem er.

 • ​Hreyfigreiningar og mælingar á vöðvavinnu með EMG vöðvarafriti
 • Stoðkerfisvandamál og/eða meiðsli
 • Einkaþjálfun fyrir fólk með fötlun/þroskahömlun
 • Þjálfun fyrir fólk í ofþyngd eða offitu - er þjálfari Valdimars Guðmundssonar söngvara.

Áhugamál

Elda mat og njóta, verja tíma með fjölskyldunni, jóga og hreyfing, útivist og dýr. Er nýbyrjuð að æfa blak - nýjasta áhugamálið!

Uppáhalds matur

Eggjamuffins með beikoni, brokkolí og rósmarín, sítrónupasta, Jamon Íberico, spænskur ostur og rauðvínsglas, beikonvafðar döðlur, sushi....get ekki hætt að telja upp!

Uppáhalds tónlist

Alæta á tónlist.

Guilty pleasure

Pipardöðlur.

 

Þjálfar í:

 • Hafnarfirði
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar