Karfan þín

Menntun:

 • Snyrtifræðingur með meistararéttindi
 • Heilsunuddari
 • ÍAK einkaþjálfari
 • Pilates og yoga kennaranámskeið TFC studios í London.
 • Þjálfarmenntun ÍSÍ 1. stig – þjálfun fyrir börn og unglinga.

Námskeið:

 • Einkaþjálfaraskóli World Class
 • Skyndihjálpanámskeið
 • Sea survival námskeið
 • Hef setið fjölda fyrirlesta tengda hreyfingu og næringu.

Áhugamál:

Fjölskyldan mín, útivist og ferðalög, Almenn íþróttaiðkun, er mikil keppnismanneskja og hef keppt í þrekmeistaranum og fitness mótum hérlendis og erlendis en fitness skórnir eru þó komnir á hilluna í dag.


Sérhæfing:

Almenn íþróttaiðkun, hollur og góður lífsstíll, vinna með aukinn styrk og aukið þol.

Um mig:


Tveggja barna móðir, hugsa vel um heilsuna, finnst gaman að vinna með fólki og láta gott af mér leiða. Mitt markmið er að vera hvetjandi, miðla minni þekkingu og reynslu til annarra.

Þjálfar í:

 • Breiðholti
 • Ögurhvarfi