Karfan þín

Menntun:

ÍAK Einkaþjálfaranám (2021)

BSc í Heilbrigðisverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur (2017)

Námskeið:

Absolute Training Þjálfaranámskeið

Styrktarþjálfaranámskeið

DGI Fitness- og Spinninginstruction

Skyndihjálparnámskeið

Sérsvið:

Þjálfunin mín byggist á alhliða þjálfun, auka þol, styrk og liðleika. Sérsniðið æfingakerfi útfrá markmiðum og getu hvers og eins. Legg áherslu á heilbrigðan lífstíl, andlega og líkamlega heilsu.

Ég býð uppá:

Einkaþjálfun

Hópeinkaþjálfun

Absolute Training námskeið

Markmiðasetningu

Fjarþjálfun

Þjálfar í:

Breiðholti og Ögurhvarfi

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar