Karfan þín

Menntun:

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2018
  • Kennsluréttindi í Ketilbjöllum frá Kettlebells Iceland
  • Sveinspróf í rafvirkjun.

Sérhæfing: Allt sem við kemur æfingum með líkamsþyngd, er einnig með brennandi áhuga á allskyns “extreme” æfingarformum sem og öllu sem tengist almennri þjálfun yfir höfup og tek að mér fólk allsstaðar í ferlinu í átt að heilbrigðari lífsstíl sama hvort það er frá grunni eða til að komast skrefi lengra.  Er einnig hnefaleikakennari til margra ára og stofnaði Boxfit hópeinkaþjálfunina sem slegið hefur rækilega í gegn

Reynsla: Er með yfir 13 ára reynslu í hnefaleikum og hef æft og keppt víða um heiminn og æfði mikið og lengi á sömu slóðum og bestu boxarar heims undir leiðsögn bestu boxþjálfara í heiminum, hef einnig mjög gaman af hlaupum og geri mikið af því.

Áhugamál: Hnefaleikar nr. 1-2 og 3, allt sem tengist líkamsrækt og heilbrigðu líferni. Er líka mikill sökkar fyrir veiði og geri mikið af því að veiða.

Uppáhálds matur: Rare nautalund með feitri kokka bernaise, sem er svolítið snúið af því að ég er hættur að borða kjöt... í bili allavega haha

Uppáhalds tónlist: ALLT, en hlusta sennilega mest á hiphop, trap og electro house tónlist.

Guilty pleasure: ÍS, ÍS og aftur ÍS

Þjálfar í: 

  • Laugum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar