Karfan þín

Menntun: 

  • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
  • Einkaþjálfaraskóli World Class

Sérhæfing: 
Ég hef aðalega verið með hópþjálfun.

Reynsla: 
Ég hef verið í íþróttum frá því ég man eftir mér, bæði í samkvæmisdansi og listskautum, ég byrjaði að kenna hóptíma í World Class febrúar 2015, útskrifaðist síðan sem einkaþjálfari 2018 og er nú bæði að kenna opna hóptíma og með hópþjálfun.

Áhugamál: 
Ég hef mjög gaman að allri hreyfingu! Mér finnst gaman að ferðast og gera nýja hluti en á sama tíma elska ég að vera með fjölskyldunni eða góðum vinahóp að borða ljúfengan mat og spila.

Uppáhalds matur: 
Ég hef ekki ennþá fundið neitt sem toppar medium rare Nautalund!!!!!

Uppáhalds tónlist: 
Ég er með mjög fjölbreyttan tónlistasmekk. Ég elska allt með „Sálin hans Jóns míns“ og svo hefur Beyoncé alltaf verið í miklu uppáhaldi. En ég er líka algjör sökker fyrir rólegum og rómantískum lögum, þar má t.d. nefna Sam Smith.

Guilty pleasure: 
NAMMI! Mig langar alltaf í nammi þegar ég vakna á morgnanna en ekki á kvöldin. Ef það er til nammi á heimilinu þá finn ég það um leið (þótt það sé falið) og klára allt nammi ef ég byrja á því, get ekki átt nammi í nokkra daga.

Þjálfar í/á:

  • Ögurhvarf (Absolute Training)
  • ?
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar