Karfan þín

Menntun

  • ÍAK Einkaþjálfari

Námskeið

  • Brad Schoenfeld: sérhæfð vöðvauppbygging og fitutap
  • Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Mike Martino
  • Regluleg endurmenntun í skyndihjálp

Sérhæfing

  • Almenn líkamsrækt , markviss og skemmtileg þjálfun með fjölbreytni og áherslu á það sem þér finnst skemmtilegt.
  • Vöðvauppbygging, fitubrennsla, styrkarþjálfun
  • Vandlega unnin markmiðasetning og mikið aðhald.

Áhugamál
Líf mitt snýst um íþróttir og allt tengt likamlegri og andlegri heilsu. Besta leiðin að góðu lífi er hreyfing og jákvætt hugarfar.

Þjálfar í:

  • Kringlunni