Karfan þín

Menntun: 
Útskrifaðist af íþróttabraut 2004
Airbrush og Naglafræðingur 2008
Einkaþjálfaranámskeið ISSA 2013

Námskeið:
Foam Flex kennari 2014
Pilates námskeið 2014
Triggerpunkta námskeið 1 og 2 2015
Kröftugt Core, Þjálfun undir tímapressu. 
Þjálfum Betur - símenntun þjálfara. 

Reynsla:
Hef verið með allskyns hóptímaþjálfun síðan 2012, HIIT þjálfun, Foam Flex, Gigtartíma, kvennaþrek, einka- og hópeinkaþjálfun. Þjálfaði yngri flokka í fótbolta og handbolta í nokkur ár. Hef keppt í bikini fitness og hef mikinn áhuga á að gera það aftur. 

Áhugamál:
Eyða tíma með fjölskyldunni minni er mitt aðal áhugamál ásamt heilsurækt, fitness, hárgreiðslu, förðun og svo finnst mér líka mjög gaman að versla :)  

Uppáhalds matur:
Lambalæri með öllu tilheyrandi er toppurinn. 

Uppáhalds tónlist:
Bob Marley og Eyþór Ingi eru í sérstöku uppáhaldi en hlusta á allskonar tónlist, Nirvana, Metallica, Radiohead, Sálina og Todmobile til dæmis. 

Guilty pleasure:
Ég er algjör nammigrís og Huppubragðarefur kemur sterkur inn hér

 

Þjálfar á:

  • Selfossi

Kíktu á Facebooksíðuna mína

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar