Karfan þín

Menntun: 

 • Lífefnafræðingur B.Sc. frá Háskóla Íslands. (auk klínískrar næringafræði og annarra næringarfræði kúrsa).
 • Líf- og læknavísindi, rannsóknartengt nám frá Læknadeild Háskóla Íslands, Phd (ólokið).
 • ISSA einkaþjálfari

Sérhæfing: 

 • Keppnisfólk og íþrótta-menn/konur.
 • Styrktarþjálfun.


Reynsla: 

 • Unnið sem þjálfari í tæpan áratug.
 • Unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu frá 1998 með hléum.
 • Stundað vaxtarrækt frá 13 ára aldri.
 • Íslandsmeistari í Vaxtarrækt 2018. Overall meistari.
 • Evrópumeistari WBFF 2012.
 • Sæti á heimsmeistaramót pro flokki WBFF 2012.
 • sæti á heimsmeistaramóti pro flokki WBFF 2013.
 • Auk fjölda annarra keppna.


Áhugamál: 
Líkamsrækt, íþróttir, heimspeki, sálfræði, vísindi, matarmenning, veiði.

Uppáhalds matur: Ribeye steik.


Uppáhalds tónlist: 
Engin ein stefna í tónlist.


Guilty pleasure:
 nammibarinn í Hagkaup.

 

Þjálfar í:

 • Laugum
 • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar