Karfan þín

Menntun: 

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2019

Sérhæfing: Ég tek að mér að þjálfa byrjendur jafnt sem lengra komna. Ég legg áherslu á vöðvauppbyggingu, fitubrennslu og styrktaræfingar.

Reynsla: Ég hef stundað líkamsrækt í 8 ár og hef hjálpað mörgum að ná sínum markmiðum.

Áhugamál: fjölskylda, vinir, líkamsrækt og að hjálpa öðrum.

Uppáhalds matur: kjúklingur eða lax.

Uppáhalds tónlist: Ég er mikill rapphundur og er meðal annas dj fyrir stærstu rappara landsins.

Guilty pleasure: allt nammi.

Þjálfar í/á: 

Laugum, Breiðholti, Egilshöll og Mosfellsbæ

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar