Karfan þín

Menntun:  
ÍAK - Einkaþjálfari
 
Sérhæfing: 
- Vaxtarrækt 
- Líkamsbeiting
- Forvarnir og fyrirbyggjandi æfingar
 
Ég bý til prógram fyrir þig, sem hentar þér og ég reyni mitt allra besta til að hafa það skemmtilegt fyrir þig. Er líka svakalega mikið fyrir fyrirbyggjandi æfingar og forvarnir gagnvart meiðslum.
 
Áhugamál: 
Augljóslega líkamsrækt. En ég hlusta svakalega mikið á tónlist, er með allt of marga playlista á spotify. 
 
Uppáhalds matur: 
Heimagerðar tortillur með hakki og grænmeti klikka aldrei.
 
Guilty pleasure: 
Jólatónlist (stundum í ágúst).
 
Þjálfar í/á:
Vatnsmýri, Seltjarnarnesi og Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar