Karfan þín

Menntun

  • Háskólabrú í Keili

Námskeið

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2016

Sérsvið: 
Almenn líkamsrækt hvort sem það snýr að vöðvauppbyggingu, fitubrennslu eða styrkingu. Hef stundað líkamsrækt síðan ég var mjög ung og því með mikla reynslu á þessu sviði. Tek að mér einstaklinga og hópa.

Áhugamál:
Allt sem tengist líkamsrækt og að hjálpa fólki.

Uppáhalds matur: 
Hafragrauturinn minn á morgnanna sem inniheldur vanilluprótein, hnetusmjör og kanil. Þetta er nammi! Annars þegar ég dett á hina hliðina er það Nutella með öllu.

Uppáhalds tónlist:
Rokk og flest öll hörð danstónlist.

Guilty pleasure:
Þegar ég baða mig í Nutella.

Quote:
 
“The only thing standing between you and your goal, is the bullshit story you keep telling yourself.”

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar