Karfan þín

Menntun: 
Einkaþjálfaranám ÍAK 2015.

Áhugamál:
Mín helstu áhugamál eru að taka skemmtilegar og fjölbreyttar æfingar, elda góðan mat og prufa mig áfram í eldhúsinu, ferðast með skemmtilegu fólki og njóta samveru með mínum nánustu.

Uppáhalds matur:
Minn uppáhalds matur er hæg eldaður hryggur sem mamma gerir með sætkarteflumús, brúnni sósu og steiktu grænmeti. Svo er Gló í miklu uppáhaldi hjá mér, erfitt er að velja einn rétt þaðan en súpurnar slá alltaf í gegn!

Guilty plesure:
Súkkulaði eins og flestir kannski kannast við.. Ég og Nói Síríus erum ágætir vinir

Quote:
Heilbrigð sál í hraustum líkama.

Tónlist í mínum tímum:

Ég spila fjölbreytta tónlist í tímunum hjá mér sem höfðar til allra, frá íslenskum tónum sem Sálinni og upp í Rammstein og það helsta sem er í spilun hverju sinni. Íslensku lögin koma alltaf sterk inn. 

 

Starfa sem einkaþjálfari og Tabata hóptímakennari í Smáralind. 

 

Þjálfar í/á:

  • Seltjarnarnesi
  • Smáralind