Karfan þín

Menntun: 

 • MSc íþróttavísindi og þjálfun, Háskólinn í Reykjavík, 2013
 • BA í sálfræði, San Diego State University, 2009

Námskeið/Réttindi:

 • Advanced Kettlebell trainer hjá Agatsu frá því 2010
 • ACE einkaþjálfarapróf frá 2008
 • Skyndihjálpanámskeið, síðast 2016
 • Ýmis námskeið er koma að styrktarþjálfun sem og almennri líkamlegri og andlegri heilsu

Sérhæfing:

Styrktar- og hraðaþjálfun fyrir íþróttafólk og almenning sem vill bæta jafnvægi, styrk, líkamsstöðu og/eða hraða. Einnig sérhæfð í þjálfun fólks sem á við geðræn vandamál að stríða.

Reynsla:

 • Er yfirþjálfari Frjálsíþróttadeildar ÍR
 • Er stundakennari við Háskólann í Reykjavík og Íþróttaakademíu Keilis
 • Styrktar- og hraðaþjálfun fyrir ýmis íþróttalið og einstaklinga, í USA og á Íslandi
 • Einkaþjálfun og hópþjálfun með pásum frá því 2008, bæði í USA og á Íslandi
 • Starfaði sem íþróttafræðingur á Geðdeild Landspítalans frá 2013-2017


Áhugamál: 

Útivera, brimbretti, jóga, hollt matarræði og matreiðsla, frjálsar íþróttir og börnin mín tvö.

Uppáhalds matur:

Það er svo margt! Fjölbreytt og matarmikið heimagert salat með heimalagaðri dressingu er í uppáhaldi núna.

Uppáhalds tónlist: 

Fer eftir skapi og tilefni.

Guilty pleasure: 

Súkkulaði og Netflix.

Þjálfar í:

 • Egilshöll
 • Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar