Kristín Ólafsdóttir
Menntun:
- Iðnrekstrarfræðingur frá Tækniháskóla Íslands.
- Einkaþjálfarapróf frá Einkaþjálfaraskóla World Class.
Sérhæfing:
Tek við kúnnum í einkaþjálfun og hópþjálfun og sníð æfingar sem henta markmiðum hvers og eins. Ég veiti einnig aðhald og ráðgjöf varðandi mataræði til að tryggja sem bestan árangur.
Reynsla:
Kenni spinning, þolstyrk og interval ásamt einkaþjálfun. Legg áherslu á fjölbreyttar æfingar sem hæfa markmiðum hvers og eins, ásamt því að veita mikið aðhald bæði hvað varðar mataræði og æfingar.
Þjálfar í:
Laugum Kringlunni, Smáralind og Ögurhvarfi