Lilja Ingvadóttir
Menntun:
- ÍAK Einkaþjálfararéttindi 2015
- Stúdentspróf – Málabraut
- Iðnmeistarapróf í snyrtifræði
- Ýmis námskeið í líkamsræktarþjálfun og mataræði, ferðamálum og snyrtimeðferðum.
Sérhæfing: Lífsstílsbreyting til langtíma án öfga sem bætir lífsgæði, andlega og líkamlega heilsu til frambúðar. Áhersla á “ofur”konur sem vilja taka sjálfar sig í gegn og setja sig og sína heilsu í forgang.
Reynsla: 5 ára reynsla af þjálfun ásamt því að hafa stundað líkamsrækt í rúm 10 ár samfleytt, hef keppt 7x í fitness hérlendis og erlendis (USA - Arnold og England)
Áhugamál: útivera, hreyfing, ferðalög, matur, tíska, dekur fyrir líkama og sál af öllu tagi.
Uppáhalds matur: Lambahryggur ala mamma klikkar aldrei – og einnig gott hægeldað naut með öllu og gourmet rauðvín með.
Uppáhalds tónlist: Góð danstónlist, pop/techno, R&B, JT, Beyonce, Madonna ofl.
Guilty pleasure: Nóa rjómakúlur – klára pokann ef ég kemst í hann. Fíla allt gott Sci-Fi (Trekkie), gott Champagne við góð tilefni og góðan félagskap ef hægt er að flokka það sem guilty pleasure ;) :D
Þjálfar í:
- Smáralind