Karfan þín

Menntun:

  • Er í námsleyfi frá háskólanum í Auburn, Alabama
  • Íþróttakennari BS physical education frá Coastal Carolina University
  • Agatsu Kettlebell Instructor certified
  • South Carolina certified high school coach

Reynsla:
Hef starfað sem einkaþjálfari í LA Fitness í Californiu. Hef þjálfað afreksíþróttamenn ásamt því að vera mikið með fólk í endurhæfingu eftir mismunandi meiðsli. Starfaði einnig sem fimleikaþjálfari barna og unglinga ásamt að þjálfa tíma fyrir eldri konur.

Enn fremur er Mark einn af fremstu stangastökkvurum Bandaríkjanna (top 15) en hann hefur stokkið 5,50m sem er talsvert hærra en núverandi íslandsmet.

 

Þjálfar í:

  • Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar