Karfan þín

Menntun: 

 • ÍAK einkaþjálfari
 • ÍSÍ þjálfaranámskeið 1 a, b og c
 • Íþróttafræði við HÍ (nemandi á öðru ári)

Sérhæfing: 

Styrktarþjálfun, calisthenics, æfingar með eigin líkamsþyngd, mobility og free-weight movement. Legg mikla áherslu rétta líkamsbeitingu og tækni. Fer vel yfir tilganginn á hverri æfingu fyrir sig og æfingarplaninu í heildina til að reyna að undirbúa fólk að sjálfstæðari þjálfun. Reyni alltaf að betrumbæta lífsstíl fólks og gera hreyfingar sem þau framkvæma daglega léttari. Hvet bæði byrjendum og lengra komna til að hafa samband.

Reynsla: 

 • Sund í 12 ár (UMFB)
 • Líkamsrækt síðan 2014
 • Fótbolti í 8 ár (UMFB)

Áhugamál: 

Líkamsrækt, vinir, fjölskyldan og ferðalög

Uppáhalds matur: Sushi

Uppáhalds tónlist: Alæta á tónlist.

Þjálfar í/á:

 • Laugum
 • Ögurhvarf
 • Breiðholti
 • Smáralind
 • Kringlunni
 • Tjarnavöllum
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar