Ómar Smári Óttarsson
Menntun:
- Einkaþjálfaraskóli World Class
- Háskólabrú Keilis
Sérhæfing:
Ég tek að mér einkaþjálfun, fjarþjálfun og hópþjálfun.
Sérsvið: fitubrennsla, fitnessþjálfun, vaxtarræktarþjálfun, þyngdarlosun og vöðvauppbygging.
Reynsla:
Ef það er eitthvað sem ég kann á þá er það á mannslíkamann. Ég veit hvernig á að næra líkamann og byggja hann upp til að ná þeim besta árangri sem hver og einn óskar eftir. Sjálfur hef ég þurft að glíma við aukakíló, lélegt form og heilsu. Ég hef með miklum aga og þjálfun náð góðum árangri með sjálfan mig. Ég hef keppt í fitness og vaxtarrækt með góðum árangri. En fyrst og fremst hef ég verið að keppa við sjálfan mig um að toppa mig í hvert skipti og að mér líði sem best í eigin skinni því þegar upp er staðið er það eina sem skiptir máli, að hver og einn sé sáttur við sjálfan sig.
Hér er árangur minn á þeim mótum sem ég hef keppt á:
Íslandsmeistari í vaxtarrækt 2015
Ifbb 3. sæti í unglinga og opnum flokki fitness 2016
Ifbb bikarmót 2. sæti í unglinga og opnum flokki fitness 2016
Arnold Classic Ohio USA 6. sæti í vaxtarrækt -80kg opnum flokki 2018
2bros pro London 3. sæti í vaxtarrækt -80kg og opnum fitness flokki 2018
Danmörk iron reble 4. sæti vaxtarrækt unglinga 2018
Bodypower Burmingham 4. sæti Vaxtarrækt unglinga 2018
Olympia Amateur London 6. Sæti í classic physique 2019
Iceland Open 2. Sæti í classic physique 2019
Íslandsmeistari í vaxtarrækt 2022
Musclecontest Ireland 1. Sæti í classic physique
Áhugamál:
Hef rosalega gaman af því að veiða, það má eiginlega segja að ég sé með veiðidellu dauðans.
Matur:
Borða hollan og næringaríkan mat svona dags daglega, mikið af fiski, kjúlla og hreinu kjöti. Toppar ekkert góða nautasteik.
Á nammidögum er það pizza, hamborgari eða eitthvað sem mig langar í hverju sinni. Maður verður að leyfa sér stundum.
Tónlist:
Alæta á tónlist, fer algerlega eftir skapi hverju sinni.
Guilty pleasure:
Sætir snúðar
Þjálfar í/á:
Dalshrauni, Tjarnarvöllum, Smáralind, Kringlunni, Laugum, Egilshöll og Mosfellsbæ.