Karfan þín

Menntun: 

 • Einkaþjálfaranám og næringaráðgjöf hjá Bergqvist Europactive í  Svíþjóð
 • Íþróttanuddari nám í Svíþjóð
 • Sjúkranuddari nám í Svíþjóð
 • Bowen nám Ísland og Bretland

Námskeið

 • Kettlebells 1
 • HRL og skyndihjálp
 • Lower limbs Bretland
 • Sholder and pelvic Bretland 
 • Bowen Super caharged Vövðar og taugakerfi 

Sérhæfing: Ég sérhæfi mig skilvirkri einkaþjálfun, hvort sem þú sért að byrja í ræktinni eða komin vel á veg, hvort sem þú vilt léttast eða byggja vöðva, með því að gera mismunandi mælingar get ég fundið hvað þú þarft og hvernig hentar þér best að æfa og legg mikla áherslu á að kenna þér á þinn líkama.

Einkaþjálfun eða fjarþjálfun fyrir byrjendur og lengra komnir, einstaklinga og hópa, legg mikla áherslu á ”functional training”, er einnig með hlaupagreiningu, næringar ráðgjöf, matarplön, vöðva og hreyfigreining alltaf innifalin í einkaþjálfun, íþróttanúdd með PNF og punkta nuddi til að losa um stífa vöðva eða hnúta.  

heilsu pakkar, lausnir fyrir fólk með sársaukavandamál sem vilja komast í gott form, hormónalausnir fyrir breytingarskeið og aðalega að losna við kílóin sem því fylgja og halda þeim í burtu.

Reynsla:  Margra ára reynsla af líkamsrækt, hálfmaraþon, sjókajak, einkaþjálfun og fjarþjálfun fyrir byrjendur og lengra komnir, þjálfun fyrir hlaupara, matarplön, næringar greining, var með stofu í Svíþjóð sem sérhæfði sig í meðferðum fyrir allskonar sársauka og vöðva vandamál.   

Kenni Tabata í Árbæ.

Áhugamál:  Mitt starf sem einkaþjálfari, Lyftingar, hlaup, skíði, útivist, elska góðan mat og að búa till góða og holla rétti, hollusta á að vera góð!

Nánari upplýsingar á: www.ragga.eu

Þjálfar í:

 • Mosfellsbæ
 • Árbæ
 • Breiðholti
 • Laugum
 • Smáralind
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar