Ruta Karpaité
Menntun:
- EREPS Skírteini
- Einkaþjálfaraskírteini frá Active Training í Vilníus
- Líkamsræktar- og íþróttaleyfi frá Íþróttarsambandi Litháens
- Læringur til langs tíma undir tilleiðslu Zydrunas Savickas, einum af sterkustu mönnum heims
Sérhæfing:
- Styrktarþjálfun
- Rétt æfingatækni og forvarnir gegn meiðslum
- Þyngdarstjórnun og heilbrigður lífsstíll
Reynsla:
- Þjálfari hjá Zydrunas Savickas og
- People fitness Líkamsræktarstöðvum í Vilníus
- Kraftlyftingakeppandi í Litháen 2016
- Sigurvegari í bekkpressu á sama móti
- Sigurvegari í Sterkustu rassvöðvunum í Litháen á Bootybuilder mótinu 2017
- Yfir 6 ára þjálfun með lóðum
Áhugamál:
Líkamsrækt, förðun, matreiðsla, píanó, bækur
Uppáhalds matur:
Rib eye steik með glasi af góðu rauðvíni
Uppáhalds tónlist:
Ræktarlistinn minn er fullur af Latínó tónlist og rússnesku rappi, en uppáhaldið mitt verður alltaf klassísk tónlist
Guilty pleasure:
Að kaupa förðunarvörur.
Þjálfar í/á:
- Laugum
- Smáralind
- Breiðholti
- Tjarnavöllum