Karfan þín

Menntun:

 • 2007 Einkaþjálfaraskóli World Class. 
 • 2004 Íþróttabraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti, stúdentspróf.
 • 1990 Sjúkraliði frá Sjúkraliðaskóla Íslands.

Námskeið:

 • 2015 Fitness fx kennararéttindi.
 • 2010 Zumba kennararéttindi.
 • 2014 Skyndihjálparnámskeið Rkí síðast.
 • 2009 Þolfimikennari frá þolfimiakademíu Fusion og World Class.
 • 2001 Förðunarskóli NO NAME.

 

Kenni Turbó Tabata ásamt að hafa kennt á lokuðum námskeiðum á borð við Súperform og MBM. 

Hef einnig kennt opna tíma í HIIT FIT, HOT FIT, kviður og bak, foam flex og fl. 

Sérhæfing: Almenn lýðheilsa, að ná að gera líkamsrækt að lífsstíl og njóta fjölbreyttrar hreyfingar. 

Áhugamál: Samvera með fjölskyldunni, fjallgöngur og hvers kyns útivera, íþróttir s.s þolfimi og lyftingar. Hef einnig brennandi áhuga á matargerð og þá sérstaklega heilsufæði.

 

Þjálfar í:

 • Laugum
 • Kringlunni
 • Mosfellsbæ
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar