Karfan þín

Sérsvið: Styrktarþjálfun, þyngarlosun, leiðrétting líkamans eftir meiðsli.

Um mig:
Spilaði handbolta í 10 ár og fótbolta í 20 ár. Hef stundað líkamsrækt í 17 ár og keppt í fitness nokkrum sinnum. Einnig stundað mörg jaðarsport.

Almennt: 
Líkamsrækt og almenn heilsa er stór partur af mínu lífi. Stuðla mikið að því að tengja líkamlega og sálræna líðan á sem bestan hátt.

Tek að mér alhliða þjálfun, keppnisþjálfun, styrktarþjálfun, fitnessþjálfun, snerpuþjálfun, þrekþjálfun, hópþjálfun, þjálfun fyrir þá sem eru að koma úr meiðslum eða slysi. 

Einnig býð ég uppá aðhald með mataræði eingöngu, lífsstílsráðleggingar og stakar fitumælingar.

www.stayfit.is

Þjálfar í:

  • Laugum

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar