Karfan þín

Menntun:
ÍAK Einkaþjálfari 2016.

Sérhæfing:
Ef þú vilt styrkja þig, léttast eða bara bæta almenna heilsu endilega hafðu samband. Tek að mér bæði konur og karla í einka- og hópþjálfun. Aðstoð við markmiðasetningu.

Áhugamál:


Uppáhalds matur:
Lambalæri a la mamma með öllu tilheyrandi.

Uppáhalds tónlist:
Er alæta á tónlist.

Þjálfar í:

  • Breiðholti
  • Egilshöll
  • Kringlunni
  • Smáralind

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar