Karfan þín

Menntun:
ÍAK Einkaþjálfari 2016.

Sérhæfing:
Ef þú vilt styrkja þig, léttast eða bara bæta almenna heilsu endilega hafðu samband. Tek að mér bæði konur og karla í einka- og hópþjálfun. Aðstoð við markmiðasetningu.

Áhugamál:
Ég er fædd og uppalin á Akranesi, er algjör barnagæla, hef mikinn áhuga á fótbolta og var sjálf að spila þar til ég meiddist og gat það ekki lengur.

Uppáhalds matur:
Lambalæri a la mamma með öllu tilheyrandi.

Uppáhalds tónlist:
Elska Muse, hlusta mikið á rapp og techno.

Guilty pleasure:
Elska að hlusta á Todmobile.

 

Þjálfar í:

  • Breiðholti
  • Egilshöll
  • Kringlunni
  • Smáralind

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar