Karfan þín

Menntun:
  • Íþrótta- og heilsufræðingur frá Háskóla Íslands 2011.
  • Kennararéttindi í TRX.
  • Kennararéttindi í Fit Pilates.
Sérhæfing: 
Kenni bæði námskeið og einkaþjálfun, einstaklings- og hópþjálfun. 

Reynsla:
Hef kennt Unglingahreysti, Fit Pilates, Súperform og Nýjan Lífsstíl. Er að kenna Buttlift í Mosfellsbæ og hef kennt spinning í afleysingum. Hef keppt í módelfitness, Fitness og vaxtarrækt.

Áhugamál:
 
Ég stunda fjallgöngur, snjóbretti, hjólreiðar og auðvitað líkamsrækt. Hef einnig mikinn áhuga á hestum.
Uppáhalds matur:
Indverskur og kjúklingaréttir af ýmsu tagi ég borða lítið kjöt.

Uppáhalds tónlist:
 
Ég hlusta mikið á tónlist frá árinu 1960-1990 en er frekar mikil alæta fyrir utan að rapp höfðar alls ekki til mín.

Guilty pleasure:
 
Eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum og geta samtvinnað áhugamálin saman með þeim.
 
Býð uppá fitumælingar.

Þjálfar í:

  • Mosfellsbæ
  • Egilshöll
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar