Karfan þín

Menntun:

 • 2011 BA í Sagnfræði frá HÍ.
 • 2012 MSc í beinafræði frá UCL.

Námskeið:

 • 2015 Einkaþjálfararéttindi frá Premier Training International í Bretlandi.
 • 2015 Hóptímaþjálfararéttindi frá Premier Training.
 • 2015 Næringarfræði frá Health Science Academy Bretlandi.
 • 2015 Ketilbjölluréttindi frá Premier Training.
 • 2016 Þjálfun kvenna á meðgöngu og eftir barnsburð frá Premier Training.

Sérhæfing:

 • Almenn líkamsrækt, lífsstílsbreyting, léttast og styrkjast.
 • Líkamsrækt á meðgöngu og eftir barnsburð.
 • Mikilvægi mataræðis og hreyfingar fyrir fólk með vanvirkan skjaldkirtil, en ég hef sjálf glímt við skjaldkirtilsvandamál síðan 2013.
 • Tek að mér einka-, hóp- og fjarþjálfun.
 • Veiti ráðleggingar um mataræði.

Áhugamál:
Líkamsrækt, heilbrigður lífsstíll, ferðalög og lestur.

Ég kenni tabata í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudögum í Smáralind.

Þjálfar í:

 • Egilshöll
 • Breiðholti