Karfan þín

Menntun: 

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2015
  • Íþrótta- og heilsufræði HÍ 2016 til dagsins í dag
  • Crossfit L1
  • Hef setið fjölda námskeiða er snúa að þjálfun.

Sérhæfing: 

Tek að mér konur á öllum aldri og bíð upp á einka-, hópa- og fjarþjálfun. Ég legg mikið upp úr styrktarþjálfun með áherslu á að kenna rétta beitingu og gott form. Þjálfunin mín byggist á alhliða heilbrigði þar sem æfingar, næring og andleg líðan skipar allt sinn sess. Hef reynslu við að vinna með konum með stoðkerfisvandamál þar sem ég legg mikið upp á rétta líkamsbeitingu.

Persónuleg og fagleg þjónusta.

Reynsla: 

Hef starfað sem einkaþjálfari síðan 2016 og Crossfit þjálfari síðan 2019.

Hef keppt í fitness með góðum árangri, varð meðal annars Bikarmeistari 2013 og stundað líkamsrækt í fjölda ára.

Áhugamál: 

Crossfit, útivist og ferðalög.


Uppáhalds matur: 

Gott lambakjöt með öllu tilheyrandi

Uppáhalds tónlist: 

Er alæta á tónlist

Guilty pleasure: 

Súkkulaði

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Egilshöll
  • Mosfellsbæ
  • Kringlunni
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar