Karfan þín

Menntun:

ÍAK einkaþjálfari og ÍAK styrktarþjálfari

Sérsvið:

Legg mikið uppúr réttri líkamsbeitingu og vali á æfingum sem henta iðkandanum með markmiðin að leiðarljósi.

Ef um líkamlega kvilla er að ræða er tekið tillit til þess við gerð æfingaráætlunar.

Hef unnið mikið með byrjendum en einnig lengra komnum.

Er sjálf með vanvirkan skjaldkirtil og vefjagigt og hefur fólk með sömu kvilla leitað til mín og hef ég hjálpað þeim með góðum árangri.

Býð uppá: 

Hópþjálfun, einkaþjálfun, fjarþjálfun og næringarþjálfun.

Reynsla:

Hef stundað almenna líkamsrækt frá árinu 2011. Hef æft Crossfit frá árinu 2019. Hef verið með námskeið sem heitir ´Nýr lífstíll´ sem var ætlað fyrri byrjendur og einnig verið með nokkur námskeið sem ber heitið ´Lífstíll´ sem er ætlað byrjendum sem og lengar komnum.

Guilty pleasure:

Grjónagrautur og Huppurefur með karamelludýfu og hockey pulver!

Þjálfa í/á:

Selfossi

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar