Karfan þín

Menntun: 

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2018
  • Náttúruvísindi Kvennaskólinn í Reykjavík 

Sérhæfing: Ég tek að mér að þjálfa bæði byrjendur og lengra komna og hjálpa þeim að koma sér nær sínum eigin markmiðum. Ég legg áherslu á að þér líði vel og þæginlega á æfingum og hjálpa þér að ná góðum árangri á sama tíma. 

Reynsla: Ég hef stundað líkamsrækt í rúm 6 ár. Fyrir það var ég hjá Dansstúdíó World Class, þar sem ég naut mín í botn og fyrir það í fimleikum í rúm 7ár. Svo ég hef alltaf verið í þó nokkri hreyfingu. 

Áhugamál: Stærsta áhugamálið hefur alltaf verið að skrifa bækur/handrit, annars hef ég mikinn áhuga á að syngja, dansa og hreyfa mig.

Uppáhalds matur: Mexikóska kjúklinasúpan hennar ömmu, mæli með! 

Uppáhalds tónlist: Bon Jovi all time, Jessie Reyes fyrir GRL PWR pepp og Lewis Capaldi fyrir tilfinningar.

Guilty pleasure: Polarbrauð með Pepsi max lime uppí rúmi að horfa á Love Island. 

Þjálfar í:

  • Laugum
  • Breiðholti
  • Egilshöll
  • Mosfellsbæ
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar