Wiktoria Borowska
Menntun:
- Bs. gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands
- ÍAK einkaþjálfari
- Er að stunda mastersnám í íþróttavísindum og þjálfun við Háskólann í Reykjavík
Sérhæfing:
Ég tek að mér byrjendur jafnt og lengra komna. Legg mikla áherslu á markmiðasetningu og að allar æfingar séu rétt framkvæmdar. Markmið mitt er að hjálpa þér að bæta heilsu þína og líðan.
Ég býð upp á:
- Einkaþjálfun
- Fjarþjálfun
Reynsla:
Ég hef stundað líkamsrækt í 6 ár og Aikido í 6 ár.
Áhugamál:
Líkamsrækt, fjallgöngur, vísindi og ferðalög.
Uppáhalds matur:
Sushi
Uppáhalds tónlist:
Fer eftir því hvernig mér liður. Á morgnana finnst mér best að hlusta á jákvæða og peppandi tónlist en á kvöldin kýs ég frekar ,,sad songs‘‘ playlista á Spotify til að róa mig niður.
Guilty pleasure:
Kattamyndbönd á Youtube.
Þjálfar í:
- Breiðholti
- Ögurhvarfi