20. nóvember 2020

V/ innheimtu áskriftargjalda

World Class sendi áskrifendum reikning fyrir 2 vikum í nóvember þegar útlit var fyrir að aðeins yrði lokað í 2 vikur. Þar sem ekki var hægt að opna að 2 vikum liðnum þá verða ekki sendir út reikningar fyrir desember.

Við þökkum enn og aftur þann skilning og þolinmæði sem þið hafið sýnt okkur við þessar óvanalegu aðstæður.

------------------------

World Class sent subscription invoices for 2 weeks in November when it looked like it would only be closed for 2 weeks. As it was not possible to open after 2 weeks, invoices will not be sent for December.

We are grateful for the understanding and patience you have shown us in these unusual situations.

 

Snyrti- og nuddstofur opnar aftur!

Við opnuðum snyrti- og nuddstofurnar okkar aftur 18. nóvember.

Þú getur bókað meðferðirnar þínar á netinu. 
Smelltu hér til að bóka hjá Laugar Spa Reykjavík 
Smelltu hér til að bóka hjá Aqua Spa Akureyri

Einnig er hægt að senda tölvupóst
Laugar Spa: laugarspa@laugarspa.is
Aqua Spa: aquaspa@laugarspa.is

----------------------------------------

We reopened our beauty and massage parlors November 18.

You can book your treatments online.
Click here to book at Laugar Spa Reykjavík
Click here to book at Aqua Spa Akureyri

You can also send an email
Laugar Spa: laugarspa@laugarspa.is
Aqua Spa: aquaspa@laugarspa.is

 

Barna- og unglingastarf hefst að nýju

Í nýjustu reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tók gildi 18. nóvember kemur fram að æfingar og íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri séu heimilar.

Öll starfsemi fyrir börn og unglinga sem fædd eru 2005 og síðar hófst því aftur frá og með 18. nóvember. Þ.e. WorldFit Krakkar og Unglingar, Dansstúdíó World Class og Unglingahreystinámskeið.

------------------------

In the latest regulation of gathering restrictions due to the epidemic, which took effect on November 18, states that training and sports activities for children of preschool and primary school age are permitted.

All activities for children and adolescents born in 2005 and later can begin from November 18. Ie. WorldFit Kids and Teens, World Class Dance Studio and Junior Fitness Courses.

 

LOKUN LÍKAMSRÆKTARSTÖÐVA V/COVID-19

Kæru viðskiptavinir.

Við viljum þakka ykkur fyrir að sýna tillit og virða þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið í samræmi við samkomubannið.

Samkvæmt tilskipun frá heilbrigðisráðherra loka allar stöðvar World Class, frá og með laugardeginum 31. október.
Classinn heilsubar er lokaður.

Setjum heilsuna í fyrsta sæti, treystum yfirvöldum og fylgjum sóttvarnarlögum. Við erum öll í þessu saman. Við hlökkum til að taka á móti ykkur af fullum krafti þegar leyfi fæst.

-------------------------------------------------------------------------------

CLOSURE OF HEALTH CLUBS DUE TO COVID-19

Dear World Class members,

We would like to thank our loyal members for the consideration and respect for the measures taken in accordance with the gathering restrictions.

According to the directive orders from the National Director of Health, all World Class clubs will close as of Saturday Oct, 31 2020.
Classinn healthbar is closed

It‘s important to take care of our health, trust authorities and follow the law of the epidemic. We are all in this together. We look forward to welcoming you all in full force when we get allowance.

 

Til baka