21. september 2022

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ! 

Frá og með mánudag 26. september nk. verður búningsklefi karla í stöðinni okkar í Árbæ lokaður vegna viðgerða. 

Lokunin varir um óákveðin tíma. 

Við bendum viðskiptavinum okkar á að nýta sér búningsklefa karla í Árbæjarlaug.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu fylgja. 

Til baka