07. febrúar 2018

Dekraðu við elskuna þína og bjóddu henni í Betri stofuna eða gerðu vel við hana með gjafakorti í nudd, nú eða bara bæði!
Tilboðin eru í sölu til og með 18. febrúar 2018.

Betri stofu tilboð
Aðgangur að Betri stofu Lauga Spa fyrir tvo og réttur af matseðli að eigin vali fyrir tvo.
Dekurverð: 9.990 kr.
Fullt verð: 16.960 kr.
ATH! Tilboðið er aðeins selt í afgreiðslu World Class í Laugum.

Partanudd með Betri stofu (30 mín)
Partanudd þar sem lögð er áhersla á eitt líkamssvæði.
Dekurverð: 8.900 kr.
Fullt verð: 10.400 kr.

Súkkulaðiandlitsbað
Andlitsmeðferð með 100% hreinum súkkulaðimassa.
Dekurverð: 10.400 kr.
Fullt verð: 11.900 kr.

Laugar Spa súkkulaðinudd með Betri stofu
Sætt og ljúffengt nudd án allra hitaeininga.
Dekurverð: 12.400 kr.
Fullt verð: 13.900 kr.

Dekurstund fyrir tvo með Betri stofu
Fótabað og skrúbbur ásamt fótanuddi.
Dekurverð: 16.990 kr.
Fullt verð: 19.990 kr.

 

Til baka