04. desember 2019

Við kynnum nýjan og girnilegan jólamatseðil á Laugar Café.

Laugar Café er umfram allt aðgengilegur staður sem er öllum opinn og tilvalið er að koma þar við eftir gönguferð í Laugardalnum, góðan sundsprett, átök í heilsuræktinni eða eiga notalega stund í Betri stofunni þar sem einnig er veitingastofa með úrvali rétta af matseðli ásamt drykkjum.  Við leggjum okkur fram um að geta þjónað öllum, hvort sem þú vilt grípa með þér bita eftir æfingu eða verja góðum tíma með okkur. Verið ávallt velkomin. 

Til baka