16. febrúar 2021

Gefðu ástinni gjafabréf
Skoðaðu dásamlega konudagsdekrið okkar hér. Dekur fyrir ástina í þínu lífi.
Auk þessara tilboða verða eftirfarandi tilboð í sölu á konudaginn sjálfan, 21. febrúar, aðeins í LAUGUM.
2 fyrir 1 í Betri stofu Laugar Spa
2 fyrir 1 af öllum drykkjum í Betri stofu (gildir ekki af MOËT).