12. nóvember 2019

Nýlega hóf Laugar Café sölu á vegan próteini.
Hægt er að kaupa að í dunkum en einnig er hægt að skipta út whey próteini fyrir vegan prótein í drykk mánaðarins.

Próteinið er hágæða blanda af bauna-, hrísgrjóna-, hamp- og möndlupróteini stærsta framleiðandanum - All Stars.

Afhverju vegan prótein?

Það eru margar góðar ástæður fyrir því að gott er að nota Vegan prótein. Margir íþróttamenn nota próteinið, sérstaklega ef um er að ræða laktósaóþol. Próteinið hentar grænmetisætum vel jafnt sem veganistum.

Blandað með vatni er kaloríugildið aðeins 120 kkal, inniheldur minna en 3 gr kolvetni og 3 gr af fitu.

Vegan próteinið kemur í tveimur bragðtegundum, súkkulaði & möndlu og vanillu. 

Fæst í Laugum, Smáralind, Tjarnarvöllum, Ögurhvarfi, Skólastíg og Strandgötu Akureyri sem og í vefverslun.

Til baka