30. júlí 2020

World Class mun endurmeta stöðuna daglega og enn frekari takmarkanir kunna að verða settar verði þess nauðsyn.

World Class will re-evaluate the situation daily and further restrictions may be imposed if necessary.

Ráðstafanir vegna samkomubanns:

 • Opnunartímar haldast óbreyttir
 • Hóptímar
  • Nauðsynlegt er að skrá sig í hóptímana á heimasíðunni. Við tökum strangt á fjöldatakmörkunum í salina.
  • Við biðjum alla iðkendur að passa að allir hafi um 2 metra á milli sín í æfingum og reyna að deila ekki búnaði með öðrum
  • Vinsamlegast sprittið öll áhöld og búnað fyrir og eftir æfingar
 • Tækjasalir
  • Við aukum rými milli iðkenda og verður því einungis annað hvert upphitunartæki í boði
  • Önnur tæki eru með 2 m á milli
  • Við biðjum alla iðkendur að passa að allir hafi um 2 metra á milli sín í æfingum og reyna að deila ekki búnaði með öðrum
  • Vinsamlegast sprittið öll áhöld og búnað fyrir og eftir æfingar
 • Betri stofa
  • Fjöldatakmörkun
  • Við biðjum alla gesti að passa að allir hafi um 2 metra á milli sín í gufum og pottum
 • Fjöldatakmörkun
  • Mikilvægt v/COVID-19 þá er nauðsynlegt að skrá sig í hóptímana á heimasíðunni. Við tökum strangt á fjöldatakmörkunum í salina. Einnig biðjum við iðkendur að virða hámarkstíma á mann inni á stöð sem er 90 mínútur á meðan á fjöldatakmörkunum stendur. Við biðjum ykkur vinsamlegast um að sýna skilning og virða þetta.
 • Meðan á takmörkunum stendur verður næturaðgangur í Kringlunni ekki í boði.
 • Við biðjum alla þá sem finna fyrir einkennum flensu eða hafa verið í samskiptum við smitaða einstaklinga að vinsamlegast mæta ekki í stöðvarnar. Verum skynsöm og sýnum varkárni.
 • World Class minnir á mikilvægi handþvotts og biður fólk um að fylgjast með leiðbeiningum landlæknis. Setjum heilsuna í fyrsta sæti, vinnum saman og hjálpumst að á þessum erfiðu tímum.

Protective measures due to the gathering restrictions:

 • Opening hours are unchanged
 • Open Classes
  • It is necessary to register for group classes on worldclass.is. We strictly address the number restrictions in the class room.
  • We ask all members to keep 2 meters between each other during workouts and to not share equipment with others
  • Please use the disinfectant spray on all equipment before and after workouts
 • Equipment Room
  • We increase the space between members and we will only have every other cardio machine open for use.
  • Other machines are 2 meters apart.
  • We ask all members to keep 2 meters between each other during workouts and to not share equipment with others.
  • Please use the disinfectant spray on all equipment before and after workouts.
 • Spa
  • Reduced availability.
  • We ask all members to be mindful of having 2 meters between each other in saunas and hot tubs.
 • Reduced availability due to gathering restrictions
  • It is necessary to register for group classes on worldclass.is. We strictly address the number restrictions in the hall.
  • There is a 90 minute limit per person in the facility while the gathering of more than 100 people is prohibited. We kindly ask members to show understanding and respect this.
 • Due to the gathering restrictions 24/7 access to Kringlan is not available.
 • We kindly ask everyone who has flu-like symptoms or who have been in contact with infected people to not use the gym. Be sensible and careful. 
 • World Class reminds members of the importance of washing your hands and we ask people to follow the instructions of the National Director of Health. Put our health first, work together and help each other in these difficult times.

Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 faraldursins (Kórónuveiran) viljum við útskýra stuttlega hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar hjá World Class.

 • Sótthreinsiþrif í stöðvunum hafa verið aukin.
 • Sprittstöðvum hefur verið fjölgað.
 • Við biðlum til þeirra viðskiptavina sem hafa dvalist á fyrrgreindum svæðum að fylgja ráðleggingum Landlæknis og vera því ekki á ferð í stöðvunum okkar.
 • Sprittstandar sem ætlaðir eru til handsótthreinsunar eru til staðar í öllum World Class stöðvum. Við bendum einnig á ráðleggingar Landlæknis um að handþvottur er besta forvörnin.
 • Tökum ábyrgð -  gott er að hafa á sér sitt eigið handspritt á æfingu.
 • Sótthreinsisprey og klútar eru til staðar í öllum tækja- og hóptímasölum.
 • Dýnur í hóptímasölum á alltaf að þrífa eftir notkun en vegna Kórónuveirunnar mælum við með því að dýnur séu einnig þrifnar fyrir notkun. Sótthreinsisprey og klútar eru til staðar í öllum hóptímasölum. Gott er að hafa sína eigin dýnu með sér.

Verið hjartanlega velkomin að heimsækja okkur líkt og venjulega!

Til baka