24. mars 2021

English below

Kæru viðskiptavinir.

Við viljum þakka ykkur fyrir að sýna tillit og virða þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið í samræmi við samkomubannið.

Samkvæmt tilskipun frá heilbrigðisráðherra loka allar stöðvar World Class, frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021.
Classinn heilsubar er lokaður.

Snyrti- og nuddstofur eru opnar.
Þú getur bókað meðferðirnar þínar á netinu. 
Smelltu hér til að bóka hjá Laugar Spa Reykjavík 
Smelltu hér til að bóka hjá Aqua Spa Akureyri

Einnig er hægt að senda tölvupóst
Laugar Spa: laugarspa@laugarspa.is
Aqua Spa: aquaspa@laugarspa.is

V/ meðlimakorta

Áskriftargjöld eru ekki innt af hendi fyrir það tímabil sem lokað er ásamt því að öllum tímabundnum kortum verður framlengt um lokunartímabilið þegar ljóst er hversu lengi það varir.
Búið var að senda út reikninga vegna apríl, þá þarf að greiða en niðurfelling vegna lokunartímabilsins mun koma á maí reikningi.

Við þökkum enn og aftur þann skilning og þolinmæði sem þið hafið sýnt okkur við þessar óvanalegu aðstæður.

Setjum heilsuna í fyrsta sæti, treystum yfirvöldum og fylgjum sóttvarnarlögum. Við erum öll í þessu saman.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur af fullum krafti þegar leyfi fæst. 

Starfsfólk World Class.

-------------------------------------------------------------

Dear World Class members,

We would like to thank our loyal members for the consideration and respect for the measures taken in accordance with the gathering restrictions.

According to the directive orders from the National Director of Health, all World Class clubs will close as of Thursday March 25, 2021.
Classinn healthbar is closed.

Beauty and massage parlors are open.
You can book your treatments online.
Click here to book at Laugar Spa Reykjavík
Click here to book at Aqua Spa Akureyri

You can also send an email
Laugar Spa: laugarspa@laugarspa.is
Aqua Spa: aquaspa@laugarspa.is

Subscription fees

Subscription fees are not paid for the closed period as well as all temporary memberships will be extended during the closed period when it is clear how long that will be.
Invoices have already been sent for April, so the compensation due to the closing will be withdrawn on the May invoice.

We are grateful for the understanding and patience you have shown us in these unusual situations.

It‘s important to take care of our health, trust authorities and follow the law of the epidemic. We are all in this together.
We look forward to welcoming you all in full force when we get allowance.

World Class staff.

Til baka