
English below
Enginn þeirra einstaklinga sem voru sendir í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur fór á æfingu í World Class Laugum, laugardaginn 21. mars, hafa greinst með COVID-19.
Þetta sýnir okkur að sóttvarnirnar okkar halda. Við höldum því ótrauð áfram á sömu braut þegar grænt ljós fæst á opnun. Við erum í þessu saman.
----------------------------------------------------------------
None of the individuals who were quarantined after an infected person went to training in World Class Laugar, on Saturday 21 March, have been diagnosed with COVID-19.
This indicates that our disease control is effective. We will therefore continue on the same path when authorities will reduce the ongoing restrictions. We are in this together.