13. ágúst 2019

World Class & NOCCO kynna:
NOCCO Training Day í fyrsta skipti á Akureyri 17. ágúst!

Um er að ræða æfingadag þar sem við munum bjóða upp á þrjár mismunandi æfingar (úti og inni). Ambassadors frá NOCCO munu sjá um æfingarnar. Allir þátttakendur fá stútfullan goodie bag frá NOCCO og World Class ásamt NIKE æfingabol.

DJ Snorri Ástráðs þeytir skífum og heldur fjörinu gangandi.

Í fyrra seldist upp á mettíma - skráið ykkur því sem fyrst!
Skráningargjald 1000 kr.-

Almenn skráning er hafin hér!
*aldurstakmark þátttakenda er 15 ára.

Til baka