Karfan þín

Arnar Freyr Vigfússon

Arnar er einn af frumkvöðlum Brasilísk Jiu Jitsu á Íslandi. Hann kom upp samhliða Gunnari Nelson sem var annar í sögu Íslendinga til öðlast svarta beltið í íþróttinni en Arnar var þriðji. Arnar var gráðaður af áttundu gráðu BJJ svartbelti Luiz Palhares og verður þriðju gráðu svart belti í BJJ í janúar 2022.

Einnig stofnaði hann fyrstu BJJ/MMA klúbba á Íslandi (Mjölnir MMA & Combat Gym) auk þess sem hann sinnti hlutverki formanns, framkvæmdastjóra og yfirþjálfara.

Arnar er margfaldur Íslandsmeistari í BJJ bæði með og án galla.

Alþjóðleg þjálfunar reynsla Arnars hefur farið yfir víðan völl síðast liðin átján ár. Allt frá UFC Co Main Events til minni áhuga manna keppna og allt þar á milli. Á meðal þeirra sem Arnar hefur unnið með í gegnum árin ber helst nefna ósigraðan UFC léttvigtar keppnismann og ólympíu silfur verðlaunahafa í Grísk Rómverskri glímu Mark O. Madsen auk fjölda annarra UFC keppnismanna og kvenna eins og Nicolas Dalby, Pannie Kianzad og Damir Hadzovic svo nokkur séu nefnd.

Einnig hefur hann víðtæka reynslu af starfi með ungmennum með fjölþættan vanda bæði innan ríkis og einkageira bæði sem ráðgjafi og stjórnandi

Arnar er með Diplóma í þjónustustjórnun og Bachelor gráðu í markaðsfræði og stjórnun frá CPH Business

 

BJJ Linage (Rickson / Helio Gracie > Luiz Palhares > Arnar Freyr Vigfússon

 

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar