Vornámskeiðið hefst 2. maí!
Námskeiðið spannar 5 vikur.
Nemendur sem æfa með 13-15 ára danshóp hafa möguleika á að æfa innan eftirfarandi deilda:
D DEILD
Almenn deild skólans. Nemendur æfa 2x í viku.
Samtals 12 klst á vornámskeiði 2022.
SKIPULAG
Nemendur fá danskennara sem kennir þeim mismunandi dansstíla eða kóreógrafíu sem þeir sérhæfa sig í til þess að veita nemendum fjölhæfa menntun í hverri lotu.
- Danssalurinn er öruggt umhverfi til tilrauna og þjálfunar.
- Kennarar styrkja nemendur bæða tæknilega og andlega.
- Dans er bæði líkamleg þjálfun og andleg örvun.
- Hjá DWC er lögð jöfn áhersla á báða þætti.
KENNSLUSTAÐIR
Egilshöll, Hafnarfjörður, Laugar, Mosfellsbær, Selfoss, Seltjarnarnes, Smáralind og Ögurhvarf.
LENGD DANSTÍMA
60 mínútur
LENGD NÁMSKEIÐS
5 vikur (2. maí - 2. júní).
VERÐ
D deild : 20.990 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Allar nánari upplýsingar um dansnámið og stundaskrá er að finna á heimasíðu dansskólans, www.dwc.is.
FRÍSTUNDASTYRKUR
Ekki er hægt að nýta frístundastyrk þar sem námskeiðið nær ekki 10 vikum að lengd sem er lágmark fyrir nýtingu á styrknum.