Karfan þín

Ekkert námskeið valið

Sumarnámskeið hefst 17. maí!

Nemendur sem æfa með 13-15 ára danshóp hafa möguleika á að æfa innan eftirfarandi deilda: 

D DEILD
Almenn deild skólans. Nemendur æfa 2x í viku.
Samtals 10 klst á sumarnámskeiði 2021.

SKIPULAG
Nemendur fá danskennara sem kennir þeim mismunandi dansstíla eða kóreógrafíu sem þeir sérhæfa sig í til þess að veita nemendum fjölhæfa menntun. 

  • Danssalurinn er öruggt umhverfi til tilrauna og þjálfunar.
  • Kennarar styrkja nemendur bæða tæknilega og andlega.
  • Dans er bæði líkamleg þjálfun og andleg örvun.
  • Hjá DWC er lögð jöfn áhersla á báða þætti.

KENNSLUSTAÐIR
Egilshöll, Laugar, Mosfellsbær, Selfoss, Seltjarnarnes, Smáralind og Ögurhvarf

LENGD DANSTÍMA
60 mínútur

LENGD NÁMSKEIÐS
10 vikur (17. maí - 22. júní
). 

VERÐ
D deild : 20.990 kr.

NÁNARI UPPLÝSINGAR
Allar nánari upplýsingar um dansnámið og stundaskrá er að finna á heimasíðu dansskólans, www.dwc.is.

FRÍSTUNDASTYRKUR
Því miður er ekki hægt að nýta frístundastyrk þar sem námskeið er styttra en 10 vikur. 

1. Þátttakandi 2. Námskeið 3. Greiðandi
Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar