Karfan þín

20 plús námskeið!
Danstímar fara fram 2x í viku á haustönn í World Class í Kringlunni. Salurinn er stór og með led lýsingu og því verður mikið lagt upp úr stemningu í tímum.

SKIPULAG
Danstímar fyrir dansara með einhverja reynslu af dansi. Námskeiðið er lotuskipt og fá nemendur mismunandi danskennara í hverri viku. Við leggjum áherslu á fjölbreytni í hinum ýmsu dansstílum. Tímar fara fram alla þriðjudaga.

HVENÆR ER TÍMINN KENNDUR
Nemendur æfa 2x í viku.
Tíminn fer fram alla þriðjudaga og fimmtudaga kl.19.30-20.30.
Hver danstími er 60 mínútur

ALDURSTAKMARK
20 ára aldurstakmark er í tímana. 
Engar undantekningar eru á aldurstakmarki í þessa tíma.

KENNSLUSTAÐIR

World Class í Kringlunni

LENGD NÁMSKEIÐS
6 vikur 

VERÐ
D deild : 25.995 kr.

LÍKAMSRÆKTARKORT
Líkamsræktarkort er ekki innifalið í verði og fylgir ekki með námskeiðinu. 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar