Nýtt námskeið hefst 2. febrúar!
Danstímar með Söndru Björg!
Danstímar sem byggjast á feminine kóreógrafíu og styrktaræfingum. Tímarnir eru uppbyggðir á þann hátt að áhersla er lögð á góða upphitun í formi styrktaræfinga til þess að styrkja core-ið og neðri líkama. Danskennslan er á þeim hraða sem hentar hópnum og er áhersla lögð á feminine hreyfingar.
Hefur þig alltaf langað til að dansa? Þá er þetta danstíminn fyrir þig.
HVENÆR ER TÍMINN KENNDUR
Nemendur æfa 2x í viku.
Tíminn fer fram alla þriðjudaga og fimmtudaga kl.18.30-19.30.
ALDURSTAKMARK
18 ára aldurstakmark er í tímana.
KENNSLUSTAÐIR
World Class í Smáralind
LENGD NÁMSKEIÐS
6 vikur (2. febrúar - 11. mars)
VERÐ
D deild : 22.995 kr.
LÍKAMSRÆKTARKORT
Líkamsræktarkort er ekki innifalið í verði og fylgir ekki með námskeiðinu.