Karfan þín

Handstöður með Heiðari Loga

Handstöðuworkshop í Laugum helgina 14.-15. mars 2020
Laugardagur og sunnudagur kl. 13-16
Verð fyrir korthafa World Class: kr. 14.900
Verð fyrir aðra: kr. 17.900
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Heiðar Logi hefur iðkað jóga í mörg ár og kennt handstöður, bæði á námskeiðum og á vinnustofum. Hann hefur stundað brimbrettaíþróttina frá 15 ára aldri og er eini atvinnusörfarinn á Íslandi. Heiðar heillaðist að handstöðum strax í æsku og hefur undanfarin ár æft þær af krafti með áhærslu á tækni, aukinn styrk og betra jafnvægi. Jóga hefur auðgað líf hans í víðum skilningi, styrkt hann sem íþróttamann og stuðlað að góðu límalegu og andlegu jafnvægi.

  

 

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar