Á námskeiðinu er áhersla lögð á að tileinka sér rétta tækni, í stöðunum jafnt sem í hugleiðslu og öndun.
Tímarnir eru kenndir í heitum sal með innfrarauðum hita til að komast dýpra í teygjurnar.
Kenndar verða ýmiskonar mismunandi öndunartækni aðferðir og endað á DMT öndunartækni sem er ný af nálinni.
Í hverri viku eru birtir fyrirlestrar og/eða lesefni ásamt verkefnum (sem ekki þarf að standa skil á) ætluð til að dýpka skilning efni námskeiðsins, á lokuðum facebook hóp fyrir þátttakendur.
Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi:
- 4 vikna námskeið.
- Lokaðir hóptímar kennt 2x í viku.
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.